Bók & sjónvarpsþættir
« Áskorun um þátttöku í fjármálalæsishluta PISA | Main | Íslendingar taka framförum í fjármálalæsi »
Monday
Feb292016

Ferð til fjár fær tilnefningu til Edduverðlauna

Sjónvarpsþættirnir Ferð til fjár sem Stofnun um fjármálalæsi framleiddi ásamt Sagafilm, voru tilnefndir til Edduverðlauna 2016 í flokki lífstílsþátta. Það kætti hjörtu okkar og kitlaði hégómann, en gefur líka slagkraft í hið mikilvæga verkefni sem efling fjármálalæsis er. Takk fyrir tilnefninguna!
Vonandi fáum við tækifæri til að gera fleiri Ferðir til fjár. Það er sannarlega af nógu að taka.